Snertilausu þvottastöðvarnar eru opnar allan sólarhringinn og sérvalin efni notuð fyrir endingu bílsins.
Bæði snertilausar þvottastöðvar og svampburstastöðvar sem eru með léttum og mjúkum svampburstum sem hreinsa vel dekkin.
Einfaldar leiðbeiningar fyrir sjálfsafgreiðslu.
Básarnir eru opnir allan sólarhringinn.
XL á Einhellu er snertilaus þvottastöð sem getur tekið á móti bílum allt að 2,7 m á hæð og 7,1 m á lengd.

Hægt er að greiða með öllum helstu kortum eða borgaðu með símanum (Apple Pay, Google Pay, Parka eða Löður appinu).
Starfræktar eru 11 stöðvar á landinu: ein á Akureyri, ein í Reykjanesbæ, ein í Vestmannaeyjum og 8 á höfuðborgarsvæðinu.



Fyrir þá allra stærstu
Við vitum hversu mikilvægt það er að koma hreint fram á merktum bíl.
Hafðu samband við okkur til að fá tilboð.