Athugið að öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Felgusýra
Fólksbílaþvottur
Jeppaþvottur
Jepplingaþvottur
Snertilausu þvottastöðvarnar eru opnar allan sólarhringinn
Gullþvottur
Silfurþvottur
Mínútugjald
Mínútugjald í sjálfsafgreiðslu
Hér finnur þú svör við algengustu
spurningunum sem við fáum
Áskriftarkerfi Löðurs býður upp á tvær leiðir sem eru Snertilaus ( Dalvegur, Einhella, Faxastígur, Fiskislóð, Fellsmúli, Hagasmári, Grímseyjargata og Vesturlandsvegur) og hinsvegar Snertilaus og svampbursta þar sem eftirfarandi svampstöðvar bætast við áskriftina ( Fiskislóð, Fitjar, Vesturlandsvegur og Lambhagavegur).
Keyrt og kvitt er virkt á öllum stöðvum að undanskilinni XL stöðinni á Einhellu.
Ath. Keyrt og kvitt er virkt á snertilausu stöðinni á Einhellu.
Mánaðarleg áskrift með aðgang að átta snertilausum stöðvum kostar 6.900kr. en mánaðarleg áskrift með aðgang að átta snertilausum stöðvum og fjórum svampburstastöðvum kostar 9.900kr.
Það kostar ekkert að vera skráð/ur í Keyrt og kvitt hjá Löðri í gegnum Parka appið. Viðskiptavinir eru aðeins rukkaðir fyrir þau skipti sem þvottaþjónusta er nýtt.