Um Löður

BÍLAÞVOTTASTÖÐIN 
LÖÐUR

Bílaþvottastöðin Löður hefur verið starfandi síðan árið 2000.

Starfræktar eru 12 stöðvar á landinu:  ein á Akureyri, ein í Reykjanesbæ, ein í Vestmannaeyjum og 8 á höfuðborgarsvæðinu.


Löður er með fimm mannaðar stöðvar

  • svampburstastöð á Fiskislóð 29, 101 Reykjavík
  • svampburstastöð á Fitjum, 260 Reykjanesbæ
  • svampburstastöð á Vesturlandsvegi, 110 Reykjavík
  • snertilaus þvottastöð á Dalvegi 22, 201 Kópavogi
  • Trukkaþvottastöð á Einhellu 1a, 221 Hafnarfirði

Umhverfisvænni bílaþvottur

Við berum öll sameiginlega ábyrgð á okkar nánasta umhverfi. Hjá Löðri kappkostum við að minnka kolefnisspor fyrirtækisins eins og kostur er. Við leggjum okkur fram við að gera bílaþvottastöðvar okkar eins umhverfisvænar og frekast er unnt.

Lesa meira

Viltu vinna með okkur?

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur? Löður er bílaþvottastöð sem hefur 12 stöðvar á Íslandi. Við erum alltaf að leita að duglegu og áhugaverðu fólki sem vill bætast við í hópinn okkar.

Sækja um starf
Share by: