Mikill fögnuður er við opnun á nýrri þvottastöð Löður í Reykjanesbæ.
Þar hefur opnað 27 metra löng þvottagöng þar sem afkastagetan er um 60 bílar á klukkustund. Viðskiptavinir fá að upplifa alla regnbogansliti á þvottastöðinni sem er opin virka daga frá 8:00-19:00 og 10:00-18:00 um helgar.
Nýja stöðin er svampburstastöð og því eru bílar viðskiptavina dregnir sjálfvirkt áfram í gegnum stöðina, en starfsmenn verða á staðnum bæði til að forþvo bílana ásamt því að leiðbeina viðskiptavinum.
Hlökkum til að sjá ykkur renna við með bílinn í hátíðarþvott!
Löður kappkostar við að minnka kolefnisspor félagsins og er til dæmis allt plast sem fellur til við reksturinn endurunnið í samvinnu við Pure North.
Komdu í áskrift!
Opnunartímar
Virkir dagar 8-19
Komdu í áskrift!
Opnunartímar
Virkir dagar 8-19
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á vefnum og efni síðunnar.